Arion Banki
Arion banki hf.: Moody´s staðfestir lánshæfismat Arion banka í kjölfar tilkynningar um mögulegar samrunaviðræður við Íslandsbanka - horfur eru áfram stöðugar
Moody´s Ratings hefur staðfest A2/P-1 langtíma- og skammtíma innlán og A3 lánshæfismat Arion banka fyrir langtíma útgáfur og almenn ótryggð skuldabréf með stöðugum horfum fyrir langtímaeinkunnir.
Staðfesting lánshæfismats kemur í kjölfar tilkynningar Arion banka um að stjórn bankans hafi lýst yfir áhuga á að hefja viðræður við stjórn Íslandsbanka um samruna félaganna.
Sjá frekari upplýsingar í viðhengi
Datum | 2025-02-18, kl 16:12 |
Källa | MFN |